Mánađarblađiđ Faxi

Heimasíđa - (Faxi á timarit.is)

Ţau mistök urđu viđ gerđ 3. tbl. Faxa 2014 ađ ţar birtist röng auglýsing frá frímerkjasölu Íslandspósts.

Hér má nálgast réttu auglýsingu.

 

Einnig féll niđur ađ birta jólakveđju frá ISAVIA og birtum viđ hana ţví hér.

 

ISAVIA óskar leendum Faxa og Suđurnesjamönnum öllum

gleđilegra jóla og farsćls komandi árs.

 

Hér má nálgast pdf-útgáfu jóla- og afmćlisblađs Faxa - 3. tbl. 2014

 

 

 

 

 

Nćsta blađ - 19. des 2014

Jólablađ Faxa ađ ţessu sinni verđur jafnframt 75 ára afmćlisblađ Málfundafélagsins Faxa.

Félagiđ var stofnađ 10. október 1939 og hefur starfađ óslitiđ fram á ţennan dag. Haldnir hafa

veriđ 993 formlegir fundir og mun fundur númer 1000 verđa haldinn snemma á nćsta ári.

Efni ţessa blađs verđur fjölbreytt ađ venju og međal efnis verđa merkilegir annálar frá öllum

sveitarfélögunum á Suđurnesjum. Stiklađ verđur á stóru úr sögunni s.l. 75 ár. Annálshöfundar eru:

Garđur: Ásgeir Hjálmarsson

Grindavík: Halldór Jóel Ingvason

Reykjanesbćr: Skúli Magnússon

Sandgerđi: Reynir Sveinsson

Vogar: Ţorvaldur Örn Árnason

Ţá ber ţeirra tíđinda ađ geta ađ ritstjóri Faxa síđustu níu árin, Eđvarđ T Jónsson, og umsjónar-

mađur Faxa síđustu áratugi, Helgi Hólm, munu eftir ţetta blađ setja punktinn yfir i-iđ og afhenda

öđrum Faxafélögum kefliđ.

 

 

 

Umfjöllun um úrslit sveitarstjórna-

kosninga 2014

Í öđru tölublađi 74. árgangs sem áćtlađ er ađ komi út ţann 10. sept n.k

verđur fjallađ um úrslit kosninganna s.l. vor í öllum sveitarfélögunum

á Suđurnesjum. Birt verđa sundurliđuđ úrslit á hverjum stađ auk ţess

sem birt verđa viđtöl viđ nokkra forystumenn. Ţá verđur getiđ um

skipan í helstu nefndir o.fl. Ţađ sem verđur sérstakt viđ ţetta tölublađ

er ađ gefin verđa út um 8000 eintök og verđur ţeim dreift međ Íslandspósti

til allra heimila á Suđurnesjum. Er ţetta í fyrsta skipti sem almennt tölublađ

af Faxa er dreift ţannig. Til ţess ađ standa undir kostnađi hafa flest

sveitarfélögin styrkt útgáfun. Er ţeim hér međ sérstaklega ţakkađ.

 

 

 

Umfjöllun um Ásbrú í Reykjanesbć

Í fyrsta tölublađi 74. árgangs sem áćtlađ er ađ komi út ţann 10. apríl n.k

verđur fjallađ um Ásbrú međ hliđsjón af ţví sem ţar hefur gerst á síđustu

átta árum, ţ.e. frá ţeim degi er Natostöđin var lögđ niđur. (Hér má sjá

PDF útgáfu). Undanfarnar vikur hefur blađstjór Faxa unniđ efni í blađiđ

 og er af nógu ađ taka. Umfjöllunin

skiptist í tvo megin ţćtti, annarsvegar almenna umfjöllun um uppbyggingu

svćđisins frá ţví Íslendingar tóku viđ ţví og hins vegar kynningu á ţeim

fjölmörgu fyrirtćkjum sem nú starfa á Ásbrú. Fyrsta talning gaf til kynna ađ

ţar sé um eitt hundrađ fyrirtćki ađ rćđa. Mikiđ er um frumkvöđlastarfsemi

enda eru milli 30 og 40 ađilar međ einhverja starfsemi í Eldey sem

er frumkvöđlasetur á vegum Heklu - atvinnuţróunarfélags Suđurnesja.

Er ekki vafi á ţví ađ margt mjög forvitnilegt muni birtast í blađinu.

Ađ lokum mun blađiđ beina sjónum sýnum ađ hinni ört vaxandi

íbúabyggđ sem til er orđin á Ásbrú en hátt í tvö ţúsund íbúar eru

í dag búsettir á Ásbrú. Ótrúlegt - en satt. Rúsínan í pylsuendanum er síđan

hin ćvintýralega uppbygging hjá menntasetrinu Keili.

 

 

 

 

 

Faxafélagar á fundi 15. nóvember 2011

Frá vinstri: Helgi Hólm, Sigurđur Garđarsson, Jóhann Geirdal, Magnús Haraldsson, Skúli Skúlason, Geirmundur Kristinsson,

Hilmar Pétursson, Birgir Guđnason, Gunnar Sveinsson (heiđursfélagi), Karl Steinar Guđnason og Kristján Gunnarsson.

Fjarverandi voru Kristján Anton Jónsson, Hannes Einarsson og Eđvarđ T. Jónsson

 

Faxafélagar á fundi 15. desember 2009.

Aftari röđ frá vinstri: Helgi Hólm, Magnús Haraldsson, Karl Steinar Guđnason, Kristján A. Jónsson, Hannes Einarsson, Birgir Guđnason og Kristján Gunnarsson

Fremri röđ frá vinstri: Ţorsteinn Erlingsson, Eđvarđ T. Jónsson, Gunnar Sveinsson, Hilmar Pétursson og Geirmundur Kristinsson.

Hér er ađ finna einstök tölublöđ Faxa hin síđustu ár og eru ţau á pdf-formi. Einnig eru hér nokkrar ađrar upplýsingar varđandi blađiđ.

Faxi fćr menningarverđlaun Reykjanesbćjar

Faxi í Gagnagrunni Bókasafns Reykjanesbćjar - afmćlisgjöf frá bókasafninu - sjá hér

Faxi á timarit.is

 

Hér fyrir neđan má sjá nokkur af nýjustu tölublöđum Faxa. Til ađ skođa blöđin ţarf ađ hafa Adobe Reader. Hér má nálgast hann ókeypis.

1. tbl. 2004 - 64. árgangur

2. tbl. 2004 - 64. árgangur

3. tbl. 2004 - 64. árgangur

4. tbl. 2004 / jólablađ / 64. árg.

1. tbl. 2005 - 65. árgangur

2. tbl. 2005 - 65. árgangur - afmćli KSK

3. tbl. 2005 / jólablađ / 65. árg.

1. tbl. 2006 / 66 árgangur

2. tbl. 2006 / 66 árgangur

3. tbl. 2006 / 66. árgangur

4. tbl. 2006 / 66. árgangur

1. tbl. 2007 / 67 árgangur

2. tbl. 2007 / 67 árgangur

 

4. tbl. 2007 67. árgangur

Faxi jólablađ 67. árgangur

1. tbl 2008 68. árgangur

2. tbl. 2008 68. árgangur

Faxi 3.tbl 2008 68. árgangu

Faxi jólablađ 68. árgangur 2008

Faxi 1. tbl. 69. árgangur 2009 Faxi jólablađ 69. árgangur 2009 Faxi jólablađ 70. árgangur 2010
1. tbl. 2011 - 71. árgangur

Faxi jólablađ 71. áegangur 2011

1. tbl. 2012 - 72. árgangur

2. tbl. 2012 - 72. árgangur

3. tbl. 2012 - 72. árgangur - Afmćlisblađ Verkalýđs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis.

1. tbl. 2013 - 73. árgangur

2. tbl. 2013 - 73. árgangur - 100 ára afmćli Brunavarna Suđurnesja

3. tbl. 2013 - 73. árgangur

1. tbl. 2014 - 74. árgangur

 

 

 

 

Erindi um Faxa flutt á ráđstefnu sagnfrćđinga

   
   

Ný frétt: Í dag var gengiđ frá ţví viđ Háskólabókasafn - Tímarit.is ađ Faxi verđi settur á stafrćnt form og settur upp á síđum tímarit.is.

Fyrstu blöđ Faxa sem komu út á árunum 1940 og 1941 verđa vćntanlega ađgengileg á tímarit.is ţann 17. nóvember 2011.

 

 

 

 

 

 

 

Umsjónarmađur:
Helgi Hólm
Netfang: helgih41@gmail.com